top of page
Teymið
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi vöruúrval eða þjónustu, ekki hika við að hafa samband við einn af teyminu eða í síma 568-2600.
​SÍÐAN 1995
Dan-Inn ehf. var stofnaÄ‘ í desember 1995 af þeim Ágústi Gunnarssyni og Jóhanni Hákonarsyni.
​​
Birgjar fyrirtækisins eru 35 talsins víðsvegar í Evrópu og Norður-Ameríku.
​
Árið 2024 tóku nýir eigendur við rekstrinum, þeir Kári Pétursson og Gunnar Örn Arnarson.
​

bottom of page